Menu
Forsíða vinijóga fyrir líkama öndun huga og anda

Vinijóga fyrir líkama

öndun huga og anda

 

Verið hjartanlega velkomin í YogĀtma.

Við erum hlýleg og kyrrlát jóga miðstöð í hjarta ReykjavíkurMiðstöðin okker er vinaleg, afslöppuð og ósvikinn staður til að læra, kanna og iðka jóga. Okkar fallega stúdíó státar af tveimur mjög hæfum kennurum, með mikla kennslureynslu og nám að baki. Við höfum kennt jóga iðkun frá byrjendum til lengra komnum síðan árið 2003.

Við tökum hlýlega á móti þér.

næstu námskeið

12th - 13th October 2019

The art of yoga foundation to a personal practice

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

Grunnnámskeið í vinijóga 1600 x 750

3. sept. - 26. sept.

Grunnnámskeið í jóga

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

“Á síðastliðnum 13 árum hef ég stundað yoga hjá Gumma og Talyu. Á þessum árum hef ég líka prófað margar aðrar yogastöðvar til að víkka sjóndeildarhringinn og prófa eitthvað nýtt.
Það er eitthvað við kennsluna hjá þeim sem gerir hana dýpri og betri en hjá öðrum. Þau hafa klárlega mikla þekkingu og skilning á viðfangsefninu og líka góða tilfinningu fyrir getu hvers og eins þannig að kennslan verður hnitmiðuð.
Það sem mér finnst þó best er að Yogatma er eina stöðin sem ég hef fundið þar sem öndunin er aðal atriðið. Það tók mig mörg ár að skilja hversu áríðandi þetta atriði er. Eitt er að hreyfa sig og anda, annað að láta öndun stjórna hreyfingum – þá fyrst gerast hlutirnir.
Gummi og Talya eru klárlega bestu yogakennarar sem ég hef kynnst og ef þú ert að leita að góðri yogastöð, þá mæli ég með Yogatma.”

Haukur Hafsteinsson

1 - 1
Hóptímar
Námskeið

Bókaðu fría ráðgjöf

Þetta er tækifæri fyrir okkur að hittast og ræða um markmið þín áður en nokkur skuldbinding er gerð um áframhaldandi iðkun. Við förum yfir ferlið í einstaklingsmiðaðri iðkun og þú verður beðin/n um að gera einfaldar hreyfingar svo við getum metið hreyfigetu þína. Við ræðum hvaða tímabókanir henta þér best eða þú ferð heim og hugsar málið.

HAFÐU SAMBAND

Um Okkur

Gummi og Talya eru sérhæfðir jógakennarar í 1 – Á – 1, þau hafa verið iðkendur og kennarar í tvo áratugi. Þau deila þekkingu sinni og verkfærum jóga fyrir þá sem vilja læra, þróa eða ástunda jógaiðkun, aðlagaða að þeirra þörfum og getu. Þessi nálgun kallast einstaklingsmiðað iðkun eða vinijóga á sanskrít. Í Yogātma höfum við skapað rými til iðkunar, könnunar og ástundunar á jóga hvort sem það er 1-á-1, hópiðkun eða frekari nám í jógafræðum.

Nánari upplýsingar

Jóga sem meistrun

Lærðu að þróa og meistra jógastöður, öndunar og hugleiðsluæfingar

Jóga fyrir lífið

Vertu þín eigin heilsugæsla, og bættu heilsuhreysti líkama, starfsorku og huga

Jóga sem þerapía

Er öflug leið til heilsulausna fyrir líkama, huga og sál

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar