Menu

TKV Desikachar

Desikachar var elsti sonur Krishnamacharya. Desikachar var verkfræðingur að mennt og ætlaði sér aldrei að verða jógakennari, en vegna röð atburða þar sem hann varð vitni að styrk jóga iðkunar sem heilun og heilsteypt aðferðarfræði til bættrar heilsu bæði líkamlegrar sem og andlegrar, ákvað hann að verða jógakennari, hann gaf verkfræðivinnu sína upp á bátinn og helgaði sig algjörlega kennslu og iðkunnar á jóga.

Hann nam með föður sínum daglega í yfir 3 áratugi. Nám Desikachar með föður sínum var mjög víðáttumikið, en helgaðist nær eingöngu að aðferð sem kallast einstaklingsmiðaðuð iðkun eða vinijóga. Desikachar kenndi vinijóga á Indlandi sem og alþjóðlega. Desikachar var hlekkurinn sem brúaði kennslu föður síns í heild sinni til vesturlanda.

Nokkrir af hans nánustu nemendur voru Paul Harvey, Claude Marechel, Francois Lorin, Gary Kraftsow, Peter Hersnack og fleiri.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar