Menu

Listin að Jóga

Grundvöllur að iðkun 1

Helgarnámskeið fyrir alla sem vilja læra listina að jóga iðkun, auka skilning á grundvallarlögmálum jógaiðkunar samkvæmt vinijógahefðinni eða dýpka sína eigin persónulegu ástundun .

Fyrir hvern

Námskeiðið eru opið öllum sem hafa verið í lágmark, eins árs jógaástundun í hóptímum, eða 10 tíma í einstaklingsmiðaðri iðkun hjá jógakennara óháð jógahefð. Námskeiðið gagnast nemendum í jógaiðkun, jógakennaranemum í þjálfun og jógakennurum. Hvort sem það er fyrir þróun í sinni ástundun, dýpka grunnskilning sinn á lögmálum jóga sem lífsspeki og iðkun, eða til að auðga kennslu sína. Námskeiðið er einnig nauðsynlegt undirbúningsnámskeið fyrir jógakennaranámið okkar.

 

Markmið

Að kynna sjónarhorn vinijógaaðferðafræðinnar til að stuðla að dýpra sambandi iðkandans, bæði við sína jógaiðkun sem og nám á lífsspeki jóga. Tilgangur þessa námskeiðs er ekki að þjálfa nemendur til að verða jógakennarar, heldur til að þjálfa jógaiðkendur, sem vilja að læra að standa á eigin fótum sem iðkendur.

 

Áherslur

 

Stuðningur eftir námskeið

Stuðningur og ráðleggingar um framvindu nemanda í einstaklingsmiðaðri iðkun eða ráðgjöf verða í boði að námskeiði loknu. Þeir sem ljúka námskeiðinu geta tekið framhaldsnámskeið

Námskeiðið er alls 10 klst, kennsla yfir tveggja daga tímabil og til viðbótar við tillögur um heimanám og iðkun. Nemendur fá viðurkenningaskjal að námskeiði loknu.

 

Nánari upplýsingar

Kennari

Guðmundur Pálmarsson

Kennsla

3-4.11.2018

3.11, kennt frá 13:00 – 18:00

4.11 kennt frá 10:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00

Verð

25.000, greitt er 12.000 kr. skráningargjald við skráningu.

Skrá mig

Kennari

Guðmundur Pálmarsson

Kennsla

2-3.02.2019

2.02, kennt frá 13:00 – 18:00,

3.02, kennt frá 10:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00

Verð

25.000, greitt er 12.000 kr. skráningargjald við skráningu.

Skrá mig

Kennari

Talya Freeman

Kennslan fer fram á ensku

Kennsla

4.05, kennt frá 13:00 – 18:00,

5.05, kennt frá 10:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00

Verð

25.000, greitt er 12.000 kr. skráningargjald við skráningu.

Skrá mig

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar