Menu
Grunnnámskeið í vinijóga 1600 x 750

 

7. maí - 4 júní

Grunnnámskeið í vinijóga

Viltu auka heilsuhreysti og vellíðan? Viltu auka styrk og sveigjanleika? Viltu auka orku, bæta svefn og draga úr streitu? Viltu aukna hugarró, og þróun á gjörhygli?

“Einstök upplifun. Hef prufað allskonar jóga en þetta er einstakt” Teitur Magnússon

Einstakt heilsu- og hugræktarkerfi sem er yfir 1000 ára gamalt, og kennir blöndu af jógískri tækni sem hefur staðist tímans tönn. Þær aðferðir sem kenndar eru auka, heilsuhreysti, starfsorku og gjörhygli sem leiðir að hugarró. Vinijóga er aðferðarfræði sem vinnur á öllum þáttum líkama og huga og á sama tíma virðir getu hvers einstaklings með því að aðlaga iðkun að getu hvers og eins. Vinijóga er gjörhyglisleiðin að jóga iðkun. Iðkendur geta haldið áfram iðkun í opnum tímum eftir námskeiðið.

Þú munt læra:

  1. Grundvallarlögmál hreyfingar og andardrátts samkvæmt vinijóga hefðinni.
  2. Rétt beiting í stöðum og aukning í meðvitund á betri líkamsbeitingu.
  3. Undirstöður í beitingu á grunndvallarstöðum framteygju, bakfettu og hryggvindum.
  4. Skilningur í djúpöndunarvinnu.
  5. Undirstöðu í sitjandi öndunaræfingum og hugleiðslu.
  6. Grundvallarstoðir í lífspeki jóga.

 

SKRÁ MIG

 

Ávinningur öndunarmiðaðrar iðkunar er:

 

Dagsetning: Hefst 07.05 og stendur í 4 vikur. Þátttakendur geta mætt í opna tíma á meðan námskeiði stendur.

Kennsla: Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19:45 – 21:00

Kennari: Guðmundur Pálmarsson og Talya Freeman

Verð: 16.900 kr, námskeiðsgjald er greitt að fullu við skráningu.

SKRÁ MIG

 

“Mjög fagleg og góð kennsla. Góð fræðsla og kennsla í aukinni líkamsmeðvitund.” Ingibjörg

“Mjög persónulegt og gott námskeið með æðislegum kennurum.” Hrafnhildur

 

< Námskeið

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar