Menu

 

Við bjóðum salinn okkar til leigu fyrir ýmiskonar námskeið og viðburði, annaðhvort fyrir einstaka viðburði eða reglulega tíma.

Við bjóðum einnig jógakennurum sem vilja koma sér upp hóp en vantar aðstöðu að koma og leigja salinn út hjá okkur.

  1. Bæði þeir sem hafa hóp til staðar eða þeir sem hafa ekki hóp en vilja byggja upp hóp á föstum greiðslum.
  2. Eða þeir sem hafa ekki hóp og vilja byggja upp á prósentum.

Margir möguleikar eru í boði fyrir þann sem hefur áhuga og löngun.

Þið getið smellt á hlekkinn að neðan og sent okkur fyrirspurn um verð og rýmið eða hringið í Gumma í 6918565.

Senda fyrirspurn

 

 

 

 

 

 

 

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar